Vertu velkomin í sjónmælingu hjá Gleraugnabúðinni í Mjódd

Við leggjum mikla áherslu á vandaða og persónulega þjónustu við sjónmælingar og val á sjóntækjum.

Allir viðskiptavinir okkar fá sjónmælingu án endurgjalds!