VELKOMIN Í GLERAUGNABÚÐINA MJÓDD

Sjónmælingar

Sjónmæling í höndum reyndra sjóntækjafræðinga. 

Gleraugu

Gleraugu í miklu úrvali frá nokkrum af þekktustu framleiðendum í heiminum. 

Augnlinsur

Linsur í úrvali fyrir öll tækifæri.

Sólgleraugu

Sérvalin sólgleraugu með og án styrk frá nokkrum af helstu framleiðendum í heimi.

Barnagleraugu

Vönduð gleraugu og íþróttagleraugu börn 

– NÝJUNG –

Óbrjótanleg barna og unglingagleraugu á frábæru verði.

Óbrjótanleg barnagleraugu

19.900 kr

Börn eiga ekki að þurfa að láta notkun gleraugna hefta sig í leik og íþróttum. Með einstakri hönnun sameina GVO barnagleraugum eiginleika hefðbundinna gleraugna og íþróttagleraugna. Umgjarðirnar eru afar sveigjanlegar og þola hnjask sem fylgir fjörugum og ærslafullum börnum. Fjölbreytt litaúrval gera börnunum auðvelt að velja gleraugu eftir sínu höfði. Kynntu þér þessi einstöku gleraugu nánar hér á síðunni eða renndu við í verslun okkar í Mjóddinni.

Barnagleraugu
OPNUNARTÍMAR

MÁNUDAGA – FÖSTUDAGA

10:00 ~ 18:00