Um okkur

Við leggjum okkur fram við að bjóða ávallt nýjar línur í gleraugum í jafnvægi með tímalausri hönnun.

Gleraugnabúðin Silfursmára býður vönduð gleraugu á hagstæðu verði. Hjá okkur færðu faglega og persónulega þjónustu. Við aðstoðum þig frá upphafi til enda. Gleraugnabúðin annast sjónmælingar og aðstoðar þig við val á umgjörðum.

Hafa samband

Opnunartímar

Mánudaga – Föstudaga
11 -18

Laugardaga
11 – 15

Öflug liðsheild til staðar fyrir þig

Við erum öflug liðsheild, með áratuga reynslu af sölu gleraugna, sjónmælinga og slípun glerja. Við gerum okkur grein fyrir hversu mikilvægt er að fá góðar ráðleggingar frá fagfólki þegar kemur að gleraugnakaupum. Það getur skipt sköpum að rétt gler séu valin og þau slípuð í hentugar umgjarðir á sem nákvæmastan hátt, til að gleraugun nýtist sem best.

Við leggjum áherslu á skjóta en jafnframt vandaða afgreiðslu og eigum stóran hluta glerja til á lager.

Starfsfólk

Jóhannes Ingimundarson
sjónfræðingur/Optometrist

Sigurjóna Ástvaldsdóttir
Verslunarstjóri

Evelyn

Sigríður Fanney Guðlaugsdóttir

Gleraugu

Gleraugu í miklu úrvali frá nokkrum af þekktustu framleiðendum heims

Skoða

Sjónmælingar

Sjónmæling í höndum reyndara sjóntæknifræðinga

Skoða

Augnlinsur

Sjónmæling í höndum reyndra sjóntæknifræðinga

Skoða

Sólgleraugu

Sérvalin sólgleraugu með eða án styrk, frá nokkrum af helstu framleiðendum heims

Skoða

Barnagleraugu

Vönduð gleraugu og íþróttagleraugu fyrir börn

Skoða

Fylgdu okkur á Facebook

Á Facebook finnur þú allt það nýjasta sem er í gangi hjá okkur hverju sinni.

Skoða