Barnagleraugu

Óbrjótanleg og vönduð!

Börn eiga ekki að þurfa að láta notkun gleraugna hefta sig í leik og íþróttum.

Með einstakri hönnun sameina GVO barnagleraugun eiginleika hefðbundinna gleraugna og íþróttagleraugna. Umgjarðirnar eru afar sveigjanlegar og þola hnjask sem fylgir fjörugum og ærslafullum börnum.

Fjölbreytt litaúrval gera börnunum auðvelt að velja gleraugu eftir sínu höfði. Kynntu þér þessi einstöku gleraugu nánar hér á síðunni eða renndu við í verslun okkar í Silfursmárann.

Opnunartímar

Mánudaga – Föstudaga
11 -18

Laugardaga
11 – 15

Vönduð barnagleraugu

Gleraugnabúðin í Silfursmáranum leggur metnað sinn í að bjóða börnum vandaðar og þægileg barnagleraugu frá viðurkennum framleiðendum. Við leggjum okkur fram um að veita börnum og aðstandenum persónulega og faglega ráðgjöf við val á umgjörðum og sjónglerjum.

Gleraugu

Gleraugu í miklu úrvali frá nokkrum af þekktustu framleiðendum heims

Skoða

Sjónmælingar

Sjónmæling í höndum reyndara sjóntæknifræðinga

Skoða

Augnlinsur

Sjónmæling í höndum reyndra sjóntæknifræðinga

Skoða

Sólgleraugu

Sérvalin sólgleraugu með eða án styrk, frá nokkrum af helstu framleiðendum heims

Skoða

Barnagleraugu

Vönduð gleraugu og íþróttagleraugu fyrir börn

Skoða

Óbrjótanleg barnagleraugu!

Þegar leikurinn stendur sem hæst er gott að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að gleraugun geti brotnað. Vönduð GVO barnagleraugu hafa farið sigurför um heiminn. Fjöldi barna um allan heim nýtur þessu að leika sér af fullum krafti og taka þátt í fjörugum íþróttum án þess að hafa áhyggjur af því að gleraugun brotni. Lofðu barninu að njóta frelsis í leik og starfi með óbrjótanlegum barnagleraugum.

Verð frá 21.900 kr.

Fylgdu okkur á Facebook

Á Facebook finnur þú allt það nýjasta sem er í gangi hjá okkur hverju sinni.

Skoða